Verk til sölu hverju sinni birtast hér að neðan

Hvert verk tekur langan tíma í vinnslu, sum þeirra eru með sjáanlegum náttúrulegum striga sem hluti af verkinu á meðan önnur eru skúlptúrísk yfir allan flötinn og staðsetja sig því einhvers staðar milli þess að vera málverk eða skúlptúrar.

Allar fyrirspurnir um verk sendist á steinunneik@gmail.com

Fylgstu með nýjum verkum og komandi viðburðum með því að skrá þig á póstlista hér


Varmi

50 x 50 cm | 280.000 kr

Skúlptúrískt verk með grófri áferð í handgerðum olíubornum og mjúkpússuðum ramma.

Vöxtur

60 x 80 cm | 380.000 kr

Skúlptúrískt verk á náttúrulegum hör striga, í handgerðum olíubornum ramma.

Jarðfestur

70 x 70 cm | 380.000 kr

Skúlptúrískt verk með mikilli áferð og djúpum tónum, í handgerðum olíubornum ramma.

Gusa

50 x 50 cm | 280.000 kr

Skúlptúrískt verk með grófri áferð í handgerðum olíubornum og mjúkpússuðum ramma.

Leirvogur

60 x 80 cm | 380.000 kr

Skúlptúrískt verk á náttúrulegum hör striga, í handgerðum olíubornum ramma.

Þoka 1

50 x 50 cm | 280.000 kr

Skúlptúrískt verk með sandkenndri áferð, í handgerðum olíubornum og mjúkpússuðum ramma.

Þoka 2

50 x 50 cm | 280.000 kr

Skúlptúrískt verk með sandkenndri áferð, í handgerðum olíubornum og mjúkpússuðum ramma.

Urð og grjót

80 x 100 cm | 480.000 kr

Skúlptúrískt verk með sandkenndri áferð. Verkið skríður yfir kanta að hluta og er rammað inn á óhefðbundinn máta að hluta.